Fréttir

Aðalfundi frestað til 18. maí nk. - 15.4.2021

Vegna samkomutakmarkana hefur aðalfundi Lífsverks, sem fram átti að fara 20. apríl, verið frestað til þriðjudagsins 18. maí kl. 17.00

Lesa meira

Lífsverk tók þátt í útboði Fly Play hf. - 13.4.2021

Eftir ítarlega skoðun hefur eignastýring Lífsverks ákveðið að taka þátt í hlutafjárútboði Fly Play hf. fyrir 325 milljónir króna. Hluti Lífsverk er um 0,3% af eignasafni samtryggingarhluta lífeyrissjóðsins. 

Lesa meira

Dagskrá aðalfundar - 8.4.2021

Aðalfundur Lífsverks lífeyrissjóðs verður haldinn að Engjateigi 9, Reykjavík, þriðjudaginn 20. apríl kl.17:00.

Lesa meira

Kynning frambjóðenda til aðalstjórnar - 30.3.2021

Framboðsfresti til aðalstjórnar Lífsverks lauk 25. mars sl. og bárust fjögur framboð karla innan frestsins en aðeins eitt framboð kvenna. Öllum framboðum fylgdi tilskilinn fjöldi meðmælenda og hefur kjörnefnd úrskurðað þau öll gild.

Lesa meira

Aðalfundur og rafrænt stjórnarkjör - 2.3.2021

Aðalfundur Lífsverks lífeyrissjóðs verður haldinn á Engjateig

9, Reykjavík, þriðjudaginn 20. apríl kl. 17:00.

Lesa meira

Breytingar á lánareglum - 1.3.2021

Stjórn Lífsverks hefur samþykkt hækkun á hámarksupphæð sjóðfélagalána, breytingarnar tóku gildi 1.mars

Lesa meira

Lífsverk óskar eftir að ráða áhættustjóra - 5.2.2021

Við leitum að öflugum einstaklingi í nýtt og spennandi starf áhættustjóra. Í starfinu felst einnig greiningarvinna og eftirfylgni á sviði eignastýringar.

Lesa meira

Góð ávöxtun séreignarleiða 2020 - 11.1.2021

Séreignarleiðir Lífsverks skiluðu góðri ávöxtun á árinu 2020, sem almennt var hagstætt ár fyrir fjárfesta, þrátt fyrir krefjandi ytri aðstæður. Þannig skilaði Lífsverk 1 16,2% nafnávöxtun á árinu.

Lesa meira
Síða 1 af 28