Fréttir

Vaxtabreytingar 1. júlí - 1.6.2022

Frá og með 1. júlí munu vextir verðtryggðra grunnlána til sjóðfélaga með breytilegum vöxtum lækka úr 1,60% í 1,50% en vextir óverðtryggðra lána hækka úr 4,5% í 5,35%.

Lesa meira

Bjarni Kristinn Torfason til Lífsverks - 9.5.2022

Bjarni hefur verið ráðinn áhættustjóri Lífsverks og mun hefja störf í júní.

Lesa meira

Ánægja með Lífsverk eykst - 4.5.2022

Í könnun sem Gallup framkvæmdi í lok síðasta árs kemur fram að ánægja með sjóðinn fer vaxandi. 

Lesa meira

Tveir í framboði til aðalstjórnar - 4.4.2022

Rafrænt stjórnarkjör fer fram dagana 12.-22. apríl nk. á sjóðfélagavef á vefsvæði sjóðsins.

Lesa meira

Vaxtabreytingar 1. maí - 17.3.2022

Frá og með 1. maí munu vextir verðtryggðra grunnlána til sjóðfélaga með breytilegum vöxtum lækka úr 1,70% í 1,60% en vextir óverðtryggðra lána hækka úr 4,25% í 4,50%.

Lesa meira

Aðalfundur og rafrænt stjórnarkjör - 8.3.2022

Aðalfundur Lífsverks lífeyrissjóðs verður haldinn á Engjateig 9, Reykjavík, þriðjudaginn 26.apríl kl.17:00.

Lesa meira

Anna María Ágústsdóttir til Lífsverks - 4.2.2022

Anna María Ágústsdóttir hefur verið ráðin sérfræðingur í eignastýringu hjá Lífsverki lífeyrissjóði og hefur þegar hafið störf.

Lesa meira
Síða 1 af 30