Lífsverk fagnar 70 ára afmæli. - 29.4.2025

Lífsverk fagnar 70 ára afmæli

Þann 29. apríl 1955 fékkst staðfesting fjármálaráðuneytisins á reglugerð Lífeyrissjóðs Verkfræðingafélags Íslands, sem síðar varð Lífsverk lífeyrissjóður og fagnar sjóðurinn því 70 ára afmæli í dag. Eva Hlín Dereksdóttir, stjórnarformaður, minntist afmælisins á aðalfundi sjóðsins

Lesa meira

Niðurstaða aðalfundar 2025 - 9.4.2025

Á aðalfundi Lífsverks í gær tilkynnti Elísabet Árnadóttir, í kjörnefnd sjóðsins, um úrslit í rafrænum kosningum til stjórnar. Kjósa átti um eitt sæti í aðalstjórn og voru fjórir í framboði. Alls greiddu 430 atkvæði, eða 12% af virkum sjóðfélögum. Úrslit kosninga urðu þau að Reynir Leví Guðmundsson hlaut 47% atkvæða, Margrét Elín Sigurðardóttir 29%, Kristján Arinbjarnar 18% og Pálmar Sveinn Ólafsson 6%. Reynir Leví tekur því sæti í aðalstjórn Lífsverks til næstu 3ja ára. 

Lesa meira
  • Untitled-design-34-

Almenni og Lífsverk hefja sameiningarviðræður. - 26.3.2025

Stjórnir Almenna lífeyrissjóðsins og Lífsverks lífeyrissjóðs hafa undirritað viljayfirlýsingu um að hefja formlegar viðræður um mögulega sameiningu sjóðanna. Markmiðið er að kanna hvort sameining bæti hag sjóðfélaga og styrki starfsemi sjóðanna til framtíðar.

Lesa meira
  • Untitled-design-33-

Aðalfundur og rafrænt sjórnarkjör. - 24.3.2025

Aðalfundur Lífsverks lífeyrissjóðs verður haldinn að Engjateigi 9, Reykjavík, þriðjudaginn 8.apríl kl.17:00

Sjóðfélagar eru hvattir til að mæta.

Lesa meira

Tilkynning um vaxtabreytingu sjóðfélagalána. - 20.3.2025

Stjórn Lífsverks hefur tekið ákvörðun um breytingar á vöxtum sjóðfélagalána.

Lesa meira

Fjórir í framboði um eitt stjórnarsæti. - 19.3.2025

Rafrænt stjórnarkjör til aðalstjórnar fer fram á sjóðfélagavef dagana 31. mars – 4. apríl og eru fjórir í framboði til aðalstjórnar.

Lesa meira

Tillögur að uppgjöri vegna ÍL-sjóðs lagðar fram. - 10.3.2025

Ráðgjafar 18 lífeyrissjóða og viðræðunefnd fjárlaga- og efnahagsráðherra hafa komist að niðurstöðu um að leggja fyrir fund skuldabréfaeigenda tillögu að uppgjöri HFF-bréfa sem greiða mun fyrir slitum ÍL-sjóðs. 

Lesa meira

Sjóðfélagayfirlit eru komin á sjóðfélagavefinn. - 6.3.2025

Við viljum vekja athygli á því að sjóðfélagayfirlit eru komin inn á sjóðfélagavefinn.

Lesa meira
Síða 1 af 39

Fréttir

Skýrsla úttektarnefndar LL - Viðbrögð stjórnar

Stjórn Lífeyrissjóðs verkfræðinga hefur farið yfir helstu atriði skýrslu úttektarnefndarinnar og gerir ekki athugasemdir við megin niðurstöður hennar enda þótt deila megi um framsetningu einstakra atriða.

Lesa meira

Ný heimasíða

Ný heimasíða Lífsverks hefur litið dagsins ljós.

Lesa meira

Breytingar á starfsumhverfi lífeyrirsjóða árið 2012

Skattlagning lífeyrissjóða og lækkun frádráttarbærs sparnaðar í séreignarsjóði.

Lesa meira

Aukið val sjóðfélaga þegar kemur að sjóðfélagalánum

Stjórn hefur samþykkt nýjar verklagsreglur um lán til sjóðfélaga sem tóku gildi 2. desember s.l.

Lesa meira