Ávöxtun séreignarleiða 2012 - 29.1.2013

Góð ávöxtun var á séreignarleiðum Lífeyrissjóðs verkfræðinga á árinu 2012.                               Jákvæð nafn- og raunávöxtun var á öllum leiðum en ávöxtun leiðanna var í takt við áhættustig þeirra.

Lesa meira

Þróun markaða 2012 - 29.1.2013

Verðbólga ársins var 4,5% en það var í takt við væntingar sjóðsins. Íslenska krónan veiktist um 6,2% á árinu og hækkaði gengisvísitalan sem því nam. Stýrivextir Seðlabankans hækkuðu um 1,25% og voru komnir í 6% í árslok.
Lesa meira

Samkomulag Kaupþings hf. og lífeyrissjóða um skuldauppgjör. - 11.1.2013

Kaupþing hf. og sautján íslenskir lífeyrissjóðir, Lífeyrissjóður verkfræðinga þar með talinn, ásamt tilteknum undirsjóðum þeirra ( lífeyrissjóðirnir) hafa náð samkomulagi um uppgjör á afleiðusamningum.

Lesa meira

Sjóðfélagalán - breytingar - 10.1.2013

Þann 15 janúar nk.breytast núverandi lánareglur sjóðfélagalána þannig að hámarksveðsetning fasteigna til tryggingar á sjóðfélagalánum breytast úr 75% í 70% af markaðsvirði fasteigna.

Lesa meira

Sérstök heimild til úttektar á séreignarsparnaði - 4.1.2013

Með lögum sem samþykkt voru á Alþingi í desember 2012 var gerð breyting á fyrri heimild til sérstakrar úttektar séreignarsparnaðar hvað varðar umsóknarfrest og dagsetningu sem fjárhæð heimildarinnar miðast við þ.e.a.s. heimild til úttektar séreignarsparnaðar var framlengd til ársloka 2013.

Lesa meira

Fréttir: janúar 2013

Sérstök heimild til úttektar á séreignarsparnaði

Með lögum sem samþykkt voru á Alþingi í desember 2012 var gerð breyting á fyrri heimild til sérstakrar úttektar séreignarsparnaðar hvað varðar umsóknarfrest og dagsetningu sem fjárhæð heimildarinnar miðast við þ.e.a.s. heimild til úttektar séreignarsparnaðar var framlengd til ársloka 2013.

Lesa meira

Sjóðfélagalán - breytingar

Þann 15 janúar nk.breytast núverandi lánareglur sjóðfélagalána þannig að hámarksveðsetning fasteigna til tryggingar á sjóðfélagalánum breytast úr 75% í 70% af markaðsvirði fasteigna.

Lesa meira

Samkomulag Kaupþings hf. og lífeyrissjóða um skuldauppgjör.

Kaupþing hf. og sautján íslenskir lífeyrissjóðir, Lífeyrissjóður verkfræðinga þar með talinn, ásamt tilteknum undirsjóðum þeirra ( lífeyrissjóðirnir) hafa náð samkomulagi um uppgjör á afleiðusamningum.

Lesa meira

Þróun markaða 2012

Verðbólga ársins var 4,5% en það var í takt við væntingar sjóðsins. Íslenska krónan veiktist um 6,2% á árinu og hækkaði gengisvísitalan sem því nam. Stýrivextir Seðlabankans hækkuðu um 1,25% og voru komnir í 6% í árslok.
Lesa meira

Ávöxtun séreignarleiða 2012

Góð ávöxtun var á séreignarleiðum Lífeyrissjóðs verkfræðinga á árinu 2012.                               Jákvæð nafn- og raunávöxtun var á öllum leiðum en ávöxtun leiðanna var í takt við áhættustig þeirra.

Lesa meira