Lífsverk fagnar 70 ára afmæli. - 29.4.2025

Lífsverk fagnar 70 ára afmæli

Þann 29. apríl 1955 fékkst staðfesting fjármálaráðuneytisins á reglugerð Lífeyrissjóðs Verkfræðingafélags Íslands, sem síðar varð Lífsverk lífeyrissjóður og fagnar sjóðurinn því 70 ára afmæli í dag. Eva Hlín Dereksdóttir, stjórnarformaður, minntist afmælisins á aðalfundi sjóðsins

Lesa meira

Niðurstaða aðalfundar 2025 - 9.4.2025

Á aðalfundi Lífsverks í gær tilkynnti Elísabet Árnadóttir, í kjörnefnd sjóðsins, um úrslit í rafrænum kosningum til stjórnar. Kjósa átti um eitt sæti í aðalstjórn og voru fjórir í framboði. Alls greiddu 430 atkvæði, eða 12% af virkum sjóðfélögum. Úrslit kosninga urðu þau að Reynir Leví Guðmundsson hlaut 47% atkvæða, Margrét Elín Sigurðardóttir 29%, Kristján Arinbjarnar 18% og Pálmar Sveinn Ólafsson 6%. Reynir Leví tekur því sæti í aðalstjórn Lífsverks til næstu 3ja ára. 

Lesa meira

Fréttir: apríl 2025

Niðurstaða aðalfundar 2025

Á aðalfundi Lífsverks í gær tilkynnti Elísabet Árnadóttir, í kjörnefnd sjóðsins, um úrslit í rafrænum kosningum til stjórnar. Kjósa átti um eitt sæti í aðalstjórn og voru fjórir í framboði. Alls greiddu 430 atkvæði, eða 12% af virkum sjóðfélögum. Úrslit kosninga urðu þau að Reynir Leví Guðmundsson hlaut 47% atkvæða, Margrét Elín Sigurðardóttir 29%, Kristján Arinbjarnar 18% og Pálmar Sveinn Ólafsson 6%. Reynir Leví tekur því sæti í aðalstjórn Lífsverks til næstu 3ja ára. 

Lesa meira

Lífsverk fagnar 70 ára afmæli.

Lífsverk fagnar 70 ára afmæli

Þann 29. apríl 1955 fékkst staðfesting fjármálaráðuneytisins á reglugerð Lífeyrissjóðs Verkfræðingafélags Íslands, sem síðar varð Lífsverk lífeyrissjóður og fagnar sjóðurinn því 70 ára afmæli í dag. Eva Hlín Dereksdóttir, stjórnarformaður, minntist afmælisins á aðalfundi sjóðsins

Lesa meira