Fréttir: 2022

Breyting á lánareglum frá 1. október - 30.9.2022

Hámarkslánsfjárhæð hækkar og nýjasta fasteignmat gildir við endurfjármögnun.

Lesa meira

Breytingar á lögum um lífeyrissjóði taka gildi um áramótin - 8.9.2022

Umtalsverðar breytingar á lögum og reglum um lífeyrissjóði taka gildi um næstu áramót, m.a. hækkun lágmarksiðgjalds, lögfesting á svonefndri „tilgreindri séreign“ og breytingar á reglum um tekjutengingu lífeyrisgreiðslna við útreikning á greiðslum frá Tryggingastofnun.

Lesa meira

Breyttur opnunartími skrifstofu - 31.8.2022

Frá og með 1. september verður skrifstofa Lífsverks opin mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9 – 16 en á föstudögum frá kl. 9 – 15. 

Lesa meira

Vaxtabreyting 1. október - 31.8.2022

Vextir óverðtryggðra lána hækka en vextir á verðtryggðum lánum áfram óbreyttir.

Lesa meira

Vaxtabreyting 1. ágúst - 30.6.2022

Vextir óverðtryggra lána hækka þann 1. ágúst í 5,98%.

Lesa meira

Vaxtabreytingar 1. júlí - 1.6.2022

Frá og með 1. júlí munu vextir verðtryggðra grunnlána til sjóðfélaga með breytilegum vöxtum lækka úr 1,60% í 1,50% en vextir óverðtryggðra lána hækka úr 4,5% í 5,35%.

Lesa meira

Bjarni Kristinn Torfason til Lífsverks - 9.5.2022

Bjarni hefur verið ráðinn áhættustjóri Lífsverks og mun hefja störf í júní.

Lesa meira

Ánægja með Lífsverk eykst - 4.5.2022

Í könnun sem Gallup framkvæmdi í lok síðasta árs kemur fram að ánægja með sjóðinn fer vaxandi. 

Lesa meira
Síða 1 af 2