Um sjóðinn

Um sjóðinn

Lífsverk lífeyrissjóður var fyrsti lífeyrissjóðurinn sem byggði á aldurstengdum réttindum, tók upp sjóðfélagalýðræði og rafrænt stjórnarkjör.

Sjóðurinn var stofnaður árið 1954.

Í upphafi var sjóðurinn einungis fyrir verkfræðinga en í dag geta allir orðið sjóðfélagar sem lokið hafa grunnnámi í háskóla. 

Gildin okkar eru :

Heilindi - Jákvæðni - ÁbyrgðStjórn Lífsverks

 

Lífsverk hefur sérstöðu er kemur að kosningu í stjórn sjóðsins. Allir stjórnarmenn eru kosnir af sjóðfélögunum sjálfum og hver sjóðfélagi hefur eitt atkvæði. Séreignardeild hefur sömu stjórn og samtryggingardeildin en aðskilinn fjárhag.