Lykilupplýsingaskjöl

Hér að neðan er að finna lykilupplýsingaskjöl fyrir séreignaleiðir Lífsverks. Skjölin eru ekki markaðsefni. Upplýsingagjöfin er lögbundin og veitt í þeim tilgangi að hjálpa þér að skilja eðli, áhættu, kostnað og hugsanlegan ávinning eða tap af því að velja tiltekna leið og hjálpa þér að bera hana saman við aðrar sparnaðarleiðir.

Við val á ávöxtunarleið þarf m.a. að huga að aldri, eignastöðu og viðhorfi til áhættu. Þú getur valið um þrjár mismunandi áhættusamar ávöxtunarleiðir fyrir viðbótarsparnað þinn. Sjóðfélagar geta hvenær sem er fært sig á milli leiða án kostnaðar, ef aðstæður breytast eða ef vilji stendur til að auka eða draga úr áhættu.

Lykilupplýsingaskjöl 1.1. 2024

Upplýsingaskjöl um sjálfbærni