Reiknaðu út lánið

Reiknaðu út lánið

Hér getur þú áætlað greiðslubyrði sjóðfélagalána.

Forsendur

kr.
Sjá t.d. Verðbólguspá Seðlabankans

Jafngreiðslulán (annuitet) þýðir að greiðslur sem þú innir af hendi eru jafnháar að raungildi út lánstímann. Hins vegar er vægi afborgana og vaxta breytilegt. Höfuðstóll greiðist hægar niður en á láni með jöfnum afborgunum.

Jafnar afborganir þýða að höfuðstóllinn er alltaf greiddur jafn mikið niður við hverja greiðslu. Greiðslubyrði er þannig þyngst í upphafi en léttist eftir því sem líður á lánstímann.