Stjórn
Virkt sjóðfélagalýðræði
Stjórn sjóðsins skipa fimm sjóðfélagar og eru þeir kjörnir með rafrænni kosningu til þriggja ára í senn. Jafnmargir varamenn eru kjörnir á aðalfundi. Þau ár sem tveir stjórnarmenn eru kosnir skal kjósa eina konu og einn karl. Þegar kjósa skal einn stjórnar- og einn varastjórnarmann þá ræður kosning óháð kyni. Hlutfall hvors kyns í stjórn sjóðsins skal aldrei verða lægra en 40%. Nánar er fjallað um stjórnarkjör í 15. gr. samþykkta sjóðsins. Stjórn skipar þriggja manna kjörnefnd sem setur reglur um framkvæmd kosninga og eru reglurnar staðfestar af stjórn.
Þeim sjóðfélögum sem hafa hug á því að bjóða sig fram er boðið að kynna sig stuttlega á heimasíðu sjóðsins.
Stjórn
![]() | Björn Ágúst Björnsson Formaður stjórnar bjorn@lifsverk.is |
![]() | Eva Hlín Dereksdóttir Varaformaður eva@lifsverk.is |
![]() | Gnýr Guðmundsson Meðstjórnandi gnyr@lifsverk.is |
![]() | Margrét Arnardóttir Meðstjórnandi margret@lifsverk.is |
![]() | Þorbergur Steinn Leifsson Meðstjórnandi thorbergur@lifsverk.is |
Varamenn
Arnar Ingi Einarsson | varamaður |
Bergur Ebbi Benediktsson | varamaður |
Halla Guðrún Jónsdóttir | varamaður |
Ragnheiður I. Þórarinsdóttir |
varamaður |
Endurskoðunarnefnd
Agnar Kofoed-Hansen | |
Valur Hreggviðsson | |
Margrét Arnardóttir |