Stefna Lífsverks um ábyrgar fjárfestingar

Stefna Lífsverks lífeyrissjóðs um ábyrgar fjárfestingar skilgreinir sjálfbærniviðmið í fjárfestingum og áhættustýringu sjóðsins, m.a. í samræmi við 36. gr. laga nr. 129/1997 um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða. Nánar


Meðferð atkvæðisréttar

Lífsverk leitast við að sækja hluthafafundi þeirra félaga sem sjóðurinn á eignarhlut í. Almennt styður Lífsverk tillögur stjórnar á hluthafafundum, enda sé þess gætt að langtímahagsmunir félagsins fari saman við hagsmuni sjóðfélaga.

Meðferð Lífsverks á atkvæðisrétti í stjórnarkjöri á hluthafafundum skráðra félaga 2022 er birt hér að neðan.

Kostgæfnisathugun

Lífsverk gerir árlega kostgæfnisathugun á fjárfestingaraðilum með útsendingu spurningarlista.

Ábending

Ábendingar um ábyrgar fjárfestingar, hér er sjóðfélögum og öðrum gefinn kostur á að koma með ábendingar um hvernig Lífsverk getur gert betur í ábyrgum fjárfestingum.

Til að fyrirbyggja ruslpóst: