Skráning í Lífsverk

Takk fyrir að velja að skrá þig í Lífsverk, það skerðast engin réttindi við að skipta um lífeyrissjóð. 

Lykillinn að góðri framtíð er að huga að henni strax.

Hér getur þú skráð þig rafrænt í Lífsverk og þú ert þar með orðinn sjóðfélagi.

 

Skráning í Lífsverk


Sjóðfélagalýðræði

Allir stjórnarmenn Lífsverks eru sjóðfélagar kosnir af sjóðfélögum sjálfum. Lífsverk var fyrstur lífeyrissjóða á Íslandi til að taka upp rafrænt stjórnarkjör. Með þessu er tryggt að stjórnarmenn séu sjálfstæðir í sínum störfum eins og lög gera ráð fyrir. Ákvarðanir stjórnar eru teknar í umboði sjóðfélaga sjálfra, með hagsmuni þeirra einna í huga.

Lesa meira

Hár ávinningur réttinda

Vegna inntökuskilyrða er samsetning hópsins einstök, að mestum hluta skrifstofufólk og sérfræðingar í sínu starfi með heildarlaun hærri en meðallaun.

Lesa meira

Opinn lífeyrissjóður fyrir háskólamenntaða

Lífsverk er opinn sjóður fyrir háskólamenntaða. Allir sem hafa lokið grunnnámi á háskólastigi geta sótt um aðild að sjóðnum.