Hár ávinningur réttinda

Vegna inntökuskilyrða er samsetning hópsins einstök, að mestum hluta skrifstofufólk og sérfræðingar í sínu starfi með heildarlaun hærri en meðallaun.

Samsetning hópsins er því hagstæð og getur Lífsverk því boðið hærri ávinning réttinda. Lífsverk gengur lengra en lágmark laga segir til um hvað varðar makalífeyri, örorkulífeyri og barnalífeyri.

  LífsverkLágmark laga 
 Makalífeyrir5 ár, 60% 2 ár, 50% 
 ÖrorkulífeyrirVið 40% örorku Við 50% örorku 
 BarnalífeyrirTil 19 ára aldurs Til 18 ára aldurs