Lykillinn að góðri framtíð er að huga að henni strax
Þinn ávinningur er öruggari framtíð.
Skráning í Lífsverk
Skyldusparnaður Lífsverks leggur grunn að langtímasparnaði þínum. Lífeyrir er greiddur úr samtryggingarleið og veitir þér einnig verðmæt réttindi.
Lesa meiraViðbótarsparnaður er hagkvæmur sparnaðarmöguleiki sem allir launþegar ættu að nýta sér. Hjá Lífsverki hefurðu val um sparnaðarleið sem hentar þér.
Lesa meiraLífsverk býður upp á hagstæða fjármögnun til húsnæðiskaupa með allt að 70% veðhlutfalli og 85% veðhlutfalli til fyrstu kaupenda.
Lesa meiraÖrugg vefgátt og fljótleg leið til að sækja um með rafrænum hætti þá þjónustu sem óskað er eftir hjá Lífsverk lífeyrissjóði.
Lesa meiraAðalfundur Lífsverks lífeyrissjóðs verður haldinn að Engjateigi 9, Reykjavík, þriðjudaginn 25. apríl kl. 17:00.
Lesa meiraFundur tuttugu lífeyrissjóða, stærstu eigenda skuldabréfa ÍL-sjóðs, telur að óbreyttu ekki grundvöll fyrir samningaviðræðum við fjármálaráðuneytið um uppgjör skuldbindinga sjóðsins. Fulltrúar ráðuneytisins hafa ekki komið til móts við kröfur lífeyrissjóðanna um fullar efndir af hálfu íslenska ríkisins í umleitunum þess um mögulegt uppgjör.
Lesa meiraÓverðtryggðir vextir hækka í 7,95% og verðtryggðir í 2,10% frá og með 1. apríl.
Stjórn Lífsverks hefur ákveðið að vextir óverðtryggðra grunnlána til sjóðfélaga verði 7,95% frá og með 1. apríl. Jafnframt munu vextir verðtryggðra grunnlána hækka frá sama tíma og verða 2,10%. Vextir verðtryggðra lána með föstum vöxtum út lánstímann verða óbreyttir, 3,20%.
Lesa meira