Lykillinn að góðri framtíð er að huga að henni strax
Þinn ávinningur er öruggari framtíð.
Skráning í Lífsverk
Skyldusparnaður Lífsverks leggur grunn að langtímasparnaði þínum. Lífeyrir er greiddur úr samtryggingarleið og veitir þér einnig verðmæt réttindi.
Lesa meiraViðbótarsparnaður er hagkvæmur sparnaðarmöguleiki sem allir launþegar ættu að nýta sér. Hjá Lífsverki hefurðu val um sparnaðarleið sem hentar þér.
Lesa meiraLífsverk býður upp á hagstæða fjármögnun til húsnæðiskaupa með allt að 70% veðhlutfalli og 85% veðhlutfalli til fyrstu kaupenda.
Lesa meiraÖrugg vefgátt og fljótleg leið til að sækja um með rafrænum hætti.
Lesa meiraFjármála- og efnahagsráðuneytið hefur nú staðfest breytingar á samþykktum Lífsverks, sem samþykktar voru á aðalfundi sjóðsins í apríl.
Lesa meiraÁform fjármála- og efnahagsráðherra um lagasetningu er varðar slit og uppgjör á ÍL-sjóði byggja á ófullnægjandi greiningu á lagalegum og fjárhagslegum þáttum og fela í sér tilraun til að sniðganga fjárhagslegar skuldbindingar ríkisins.
Lesa meiraNiðurstöður í rafrænum kosningum um stjórnarsæti voru kynnt á aðalfundi Lífsverks í gær.
Lesa meira