Lokað verður á skrifstofu sjóðsins
Vegna árshátíðarferðar starfsfólks verður skrifstofa sjóðsins lokuð frá hádegi 12. september og föstudaginn 13. september.
Vegna árshátíðarferðar starfsfólks verður skrifstofa Lífsverks lokuð frá hádegi 12. september og föstudaginn 13. september.
Erindum má beina á netfangið lifsverk@lifsverk.is og við svörum á mánudaginn.