Hagstæð lán

Lífsverk býður upp á hagstæða fjármögnun til húsnæðiskaupa með allt að 85% veðhlutfalli.

Þú átt rétt á láni ef þú greiðir skyldu- eða viðbótarsparnað til Lífsverks, eða ert lífeyrisþegi hjá sjóðnum.

Fasteignalán Lífsverks eru óverðtryggð eða verðtryggð grunnlán þar sem samanlögð hámarksfjárhæð getur verið allt að 70.000.000 kr. Einnig er hægt að sækja um viðbótarlán, allt að 70.000.000 kr. Þannig getur heildarlán hjá Lífsverki verið allt að 140.000.000 kr. Veðhlutfall er allt að 70% af söluvirði samkvæmt kaupsamningi en allt að 85% við  fyrstu kaup sjóðfélaga.

Sérfræðingar Lífsverks aðstoða þig við að velja réttan valkost sem hentar þínum þörfum. Kynntu þér nánar lánamöguleika Lífsverks.

Nánar um lánamöguleika


Umsóknarferli lána

Áður en þú getur hafið umsóknarferlið þarftu að vera meðvitaður um lánsrétt þinn hjá sjóðnum.

1,9%     Verðtryggðir breytilegir vextir 7,05% Óverðtryggðir breytilegirvextir

Sækja um aðild