Lífsverk setur markmið um grænar fjárfestingar - 2.11.2021

Lífsverk er einn þrettán íslenskra lífeyrissjóða sem hefur sett markmið um stórauknar fjárfestingar í verkefnum sem tengjast hreinni orku og umhverfisvænum lausnum fram til ársins 2030.

Lesa meira