Fréttir: 2020

Kynning frambjóðenda til aðalstjórnar - 31.3.2020

Framboðsfresti til aðalstjórnar Lifsverks lauk 25. mars sl. og bárust sjö gild framboð karla. Rafrænt stjórnarkjör fer fram dagana 8.-17. apríl nk. á sjóðfélagavef Lífsverks.

Lesa meira

Aðalfundi frestað til 19. maí - 30.3.2020

Í ljósi aðstæðna hefur aðalfundi Lífsverks, sem fram átti að fara 21. apríl, verið frestað til þriðjudagsins 19.maí kl.17.00.   Lesa meira

Ýmis úrræði standa sjóðfélögum til boða - 26.3.2020

Lífsverk mun reyna eftir fremsta megni að koma til móts við sjóðfélaga sem kunna að lenda í greiðsluvanda vegna áhrifa heimsfaraldurs Covid-19 á heimili og fyrirtæki. 

Lesa meira

Rafræn samskipti á tímum COVID-19 - 11.3.2020

Lífsverk lífeyrissjóður hvetur sjóðfélaga og aðra viðskiptavini til að nýta sér rafræna þjónustu okkar í stað þess að gera sér ferð á skrifstofu sjóðsins. 

Lesa meira

Fjármálalæsi á heima í skólakerfinu - 27.2.2020

Svanhildur, markaðs- og kynningarstjóri Lífsverks skrifað þessa grein sem birt var í Fréttablaðinu 20.febrúar sl.

Lesa meira

Aðalfundur og rafrænt stjórnarkjör - 27.2.2020

Aðalfundur Lífsverks lífeyrissjóðs verður haldinn í Verkfræðingahúsi, Engjateigi 9, Reykjavík, þriðjudaginn 21. apríl kl. 17:00. Auglýst er eftir framboðum til stjórnar, framboðsfrestur er til 25.mars.

Lesa meira

Lífsverk setur sér nýja stefnu í ábyrgum fjárfestingum - 25.2.2020

Lífsverk hefur markað sér stefnu í takt við heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbærni og um leið aukið verulega áherslur sínar í ábyrgum fjárfestingum.

Lesa meira

Frábær ávöxtun séreignarleiða 2019 - 10.1.2020

Séreignarleiðir Lífsverks skiluðu frábærri ávöxtun á árinu 2019, enda einkenndist árið af mikilli hækkun á helstu eignamörkuðum, innanlands sem utan. Lífsverk 1 skilaði t.d. 12,9% raunávöxtun á árinu.

Lesa meira