Framlenging á úttekt séreignarsparnaðar - 30.12.2013

Framlengd hefur verið sú heimild til að sækja um tímabundna útgreiðslu úr séreignarsjóði samkvæmt sérstakri lagaheimild og samþykkt var á Alþingi í desember 2013 til 1.janúar 2015. Heildarfjárhæð útgreiðslu hækkar úr kr.6.250.000 í kr.9.000.000 og greiðist út sem áður á 15 mánuðum. Mánaðarleg útborgun hækkar úr kr.416.667 í kr.600.000 fyrir skatt. Heimild til útgreiðslu miðast við stöðu séreignarsparnaðar þann 1.janúar 2014.

Lesa meira

Breyting á stjórn - 23.12.2013

Ágúst Valfells hefur sagt sig úr stjórn Lífsverks vegna persónulegra ástæðna. Björn Ágúst Björnsson varastjórnarmaður hefur tekið sæti í stjórninni í hans stað.  Stjórn og starfsmenn sjóðsins þakka Ágústi samstarfið og óska honum velfarnaðar.

Lesa meira

Góð ávöxtun séreignarleiða - 19.12.2013

Góð ávöxtun hefur verið á öllum séreignarleiðum sjóðsins það sem af er ári.

Lesa meira

Opnunartími yfir jól og áramót - 19.12.2013

Skrifstofa Lífeyrissjóðs verkfræðinga, Engjateigi 9 er lokuð á aðfangadag og gamlársdag.   Opnum aftur á nýju ári þann 2. janúar 2014 kl.10°°

Lesa meira

Fréttir: desember 2013

Opnunartími yfir jól og áramót

Skrifstofa Lífeyrissjóðs verkfræðinga, Engjateigi 9 er lokuð á aðfangadag og gamlársdag.   Opnum aftur á nýju ári þann 2. janúar 2014 kl.10°°

Lesa meira

Góð ávöxtun séreignarleiða

Góð ávöxtun hefur verið á öllum séreignarleiðum sjóðsins það sem af er ári.

Lesa meira

Breyting á stjórn

Ágúst Valfells hefur sagt sig úr stjórn Lífsverks vegna persónulegra ástæðna. Björn Ágúst Björnsson varastjórnarmaður hefur tekið sæti í stjórninni í hans stað.  Stjórn og starfsmenn sjóðsins þakka Ágústi samstarfið og óska honum velfarnaðar.

Lesa meira

Framlenging á úttekt séreignarsparnaðar

Framlengd hefur verið sú heimild til að sækja um tímabundna útgreiðslu úr séreignarsjóði samkvæmt sérstakri lagaheimild og samþykkt var á Alþingi í desember 2013 til 1.janúar 2015. Heildarfjárhæð útgreiðslu hækkar úr kr.6.250.000 í kr.9.000.000 og greiðist út sem áður á 15 mánuðum. Mánaðarleg útborgun hækkar úr kr.416.667 í kr.600.000 fyrir skatt. Heimild til útgreiðslu miðast við stöðu séreignarsparnaðar þann 1.janúar 2014.

Lesa meira