Framlenging á úttekt séreignarsparnaðar

30.12.2013

Framlengd hefur verið sú heimild til að sækja um tímabundna útgreiðslu úr séreignarsjóði samkvæmt sérstakri lagaheimild og samþykkt var á Alþingi í desember 2013 til 1.janúar 2015. Heildarfjárhæð útgreiðslu hækkar úr kr.6.250.000 í kr.9.000.000 og greiðist út sem áður á 15 mánuðum. Mánaðarleg útborgun hækkar úr kr.416.667 í kr.600.000 fyrir skatt. Heimild til útgreiðslu miðast við stöðu séreignarsparnaðar þann 1.janúar 2014.


Fréttir

Framlenging á úttekt séreignarsparnaðar

Framlengd hefur verið sú heimild til að sækja um tímabundna útgreiðslu úr séreignarsjóði samkvæmt sérstakri lagaheimild og samþykkt var á Alþingi í desember 2013 til 1.janúar 2015. Heildarfjárhæð útgreiðslu hækkar úr kr.6.250.000 í kr.9.000.000 og greiðist út sem áður á 15 mánuðum. Mánaðarleg útborgun hækkar úr kr.416.667 í kr.600.000 fyrir skatt. Heimild til útgreiðslu miðast við stöðu séreignarsparnaðar þann 1.janúar 2014.