Lækkun framlags til VIRK - 29.12.2015

Athygli er vakin á því að frá og með 1. janúar 2016 greiða atvinnurekendur og sjálfstætt starfandi einstaklingar 0,10% af stofni iðgjalds til VIRK starfsendurhæfingarsjóðs.

Lesa meira

Nýr forstöðumaður eignastýringar - 15.12.2015

Hreggviður Ingason hefur verið ráðinn til starfa hjá Lífsverki lífeyrissjóði sem forstöðumaður eignastýringar og hefur hann störf strax eftir áramót.

Lesa meira