Samtöl lífeyrissjóða við ríkið engu skilað. - 28.2.2023

Fundur tuttugu lífeyrissjóða, stærstu eigenda skuldabréfa ÍL-sjóðs, telur að óbreyttu ekki grundvöll fyrir samningaviðræðum við fjármálaráðuneytið um uppgjör skuldbindinga sjóðsins. Fulltrúar ráðuneytisins hafa ekki komið til móts við kröfur lífeyrissjóðanna um fullar efndir af hálfu íslenska ríkisins í umleitunum þess um mögulegt uppgjör. 

Lesa meira

Vaxtabreyting 1. apríl - 23.2.2023

Óverðtryggðir vextir hækka í 7,95% og verðtryggðir í 2,10% frá og með 1. apríl.

Stjórn Lífsverks hefur ákveðið að vextir óverðtryggðra grunnlána til sjóðfélaga verði 7,95% frá og með 1. apríl. Jafnframt munu vextir verðtryggðra grunnlána hækka frá sama tíma og verða 2,10%. Vextir verðtryggðra lána með föstum vöxtum út lánstímann verða óbreyttir, 3,20%.

Lesa meira

Fréttir: febrúar 2023

Vaxtabreyting 1. apríl

Óverðtryggðir vextir hækka í 7,95% og verðtryggðir í 2,10% frá og með 1. apríl.

Stjórn Lífsverks hefur ákveðið að vextir óverðtryggðra grunnlána til sjóðfélaga verði 7,95% frá og með 1. apríl. Jafnframt munu vextir verðtryggðra grunnlána hækka frá sama tíma og verða 2,10%. Vextir verðtryggðra lána með föstum vöxtum út lánstímann verða óbreyttir, 3,20%.

Lesa meira

Samtöl lífeyrissjóða við ríkið engu skilað.

Fundur tuttugu lífeyrissjóða, stærstu eigenda skuldabréfa ÍL-sjóðs, telur að óbreyttu ekki grundvöll fyrir samningaviðræðum við fjármálaráðuneytið um uppgjör skuldbindinga sjóðsins. Fulltrúar ráðuneytisins hafa ekki komið til móts við kröfur lífeyrissjóðanna um fullar efndir af hálfu íslenska ríkisins í umleitunum þess um mögulegt uppgjör. 

Lesa meira