Góð ávöxtun á fyrri hluta ársins - 29.7.2019

Ávöxtun á verðbréfamörkuðum hefur verið mjög hagstæð undanfarna mánuði og hefur það haft jákvæð áhrif á ávöxtun bæði samtryggingardeildar Lífsverks og séreignarleiða sjóðsins. 

Lesa meira

Framlenging ráðstöfunar séreignarsparnaðar - 2.7.2019

Umsækjendur með virka ráðstöfun þurfa að sækja um að gildistími umsóknar sé framlengdur fyrir 30.sept 2019.

Lesa meira