Aðalfundi frestað til 18. maí nk. - 15.4.2021

Vegna samkomutakmarkana hefur aðalfundi Lífsverks, sem fram átti að fara 20. apríl, verið frestað til þriðjudagsins 18. maí kl. 17.00

Lesa meira

Lífsverk tók þátt í útboði Fly Play hf. - 13.4.2021

Eftir ítarlega skoðun hefur eignastýring Lífsverks ákveðið að taka þátt í hlutafjárútboði Fly Play hf. fyrir 325 milljónir króna. Hluti Lífsverk er um 0,3% af eignasafni samtryggingarhluta lífeyrissjóðsins. 

Lesa meira

Dagskrá aðalfundar - 8.4.2021

Aðalfundur Lífsverks lífeyrissjóðs verður haldinn að Engjateigi 9, Reykjavík, þriðjudaginn 20. apríl kl.17:00.

Lesa meira