Eva Hlín og Unnar kjörin í stjórn Lífsverks - 17.4.2018

Á aðalfundi Lífsverks í gær tilkynnti Elísabet Árnadóttir, í kjörnefnd sjóðsins, um niðurstöður í kosningum til stjórnar. Kosið var um tvö sæti, karls og konu og voru sjö í framboði um stjórnarsætin. Atkvæði greiddu 524 eða um 19% virkra sjóðfélaga og hefur kosningaþáttaka aldrei verið betri. Niðurstöður urðu þær að flest atkvæði fengu Eva Hlín Dereksdóttir, sem fékk 273 atkvæði (52%) og Unnar Hermannsson, sem fékk 155 atkvæði (30%) og eru þau réttkjörin í stjórn Lífsverks til næstu þriggja ára. 

Lesa meira

Fréttir: apríl 2018

Eva Hlín og Unnar kjörin í stjórn Lífsverks

Á aðalfundi Lífsverks í gær tilkynnti Elísabet Árnadóttir, í kjörnefnd sjóðsins, um niðurstöður í kosningum til stjórnar. Kosið var um tvö sæti, karls og konu og voru sjö í framboði um stjórnarsætin. Atkvæði greiddu 524 eða um 19% virkra sjóðfélaga og hefur kosningaþáttaka aldrei verið betri. Niðurstöður urðu þær að flest atkvæði fengu Eva Hlín Dereksdóttir, sem fékk 273 atkvæði (52%) og Unnar Hermannsson, sem fékk 155 atkvæði (30%) og eru þau réttkjörin í stjórn Lífsverks til næstu þriggja ára. 

Lesa meira