Lífsverk lífeyrissjóður

Valmynd


21.10.2020

Vextir verðtryggðra sjóðfélagalána lækka

Verðtryggðir vextir lækka í 1,9% á grunnlánum og 2,9% á viðbótarlánum frá og með 1. des nk.

Verðtryggðir vextir lækka í 1,9% á grunnlánum og 2,9% á viðbótarlánum frá og með 1.des nk.

Stjórn Lífsverks ákvað á fundi sínum í gær að lækka vexti verðtryggðra lána með breytilegum vöxtum úr 2,15% í 1,90%. Tekur breytingin gildi 1. desember. Vextir annarra lána Lífsverks til sjóðfélaga breytast ekki að svo stöddu.

Vakin er athygli sjóðfélaga á því að við endurfjármögnun eldri lána hjá Lífsverki fæst 50% afsláttur af lántökugjöldum, auk þess sem ekki er þörf á greiðslumati, enda leiði slík skilmálabreyting ekki til meiri en 20% hækkunar á reglulegum endurgreiðslum. Sótt er um endurfjármögnun á umsóknarvef lána.


Forsíða

  • Launagreiðendur
    • Skilagreinar
    • Greiðsluupplýsingar
  • Um sjóðinn
    • Stjórn
    • Starfsfólk
    • Ársskýrslur
    • Samþykktir
    • Reglur og stefnuskjöl
    • Ábyrgar fjárfestingar
    • Fréttasafn
    • Skráning í Lífsverk
    • Umsóknir
    • Persónuverndarstefna
    • Spurt og svarað

Innskráning

  • Sjóðfélagar
  • Launagreiðendur

  • Um sjóðinn
  • Launagreiðendur

Leita á vefnum


Þetta vefsvæði byggir á Eplica