Niðurstöður aðalfundar

Þorbergur Steinn Leifsson nýr stjórnarmaður

19.5.2020

Á aðalfundi Lífsverks sem haldinn var 19. maí var niðurstaða úr rafrænu stjórnarkjöri kynnt. Margrét Arnardóttir var sjálfkjörin kvenna en sjö karlar sóttust eftir sæti karla í stjórn. Niðurstaðan kosninga var sú að Þorbergur Steinn Leifsson var rétt kjörinn í stjórn.

Alls tóku 465 þátt í rafrænum kosningum og hlaut Þorbergur 35% atkvæða.

Á aðalfundinum var kosið í varastjórn, Halla Guðrún Jónsdóttir og Bergur Ebbi Benediktsson náðu kjöri.

Stjórn skipti með sér verkum að loknum aðalfundi. Björn Ágúst Björnsson er áfram formaður og Eva Hlín Dereksdóttir varaformaður.



Fréttir

Niðurstöður aðalfundar

Þorbergur Steinn Leifsson nýr stjórnarmaður

Á aðalfundi Lífsverks sem haldinn var 19. maí var niðurstaða úr rafrænu stjórnarkjöri kynnt. Margrét Arnardóttir var sjálfkjörin kvenna en sjö karlar sóttust eftir sæti karla í stjórn. Niðurstaðan kosninga var sú að Þorbergur Steinn Leifsson var rétt kjörinn í stjórn.

Alls tóku 465 þátt í rafrænum kosningum og hlaut Þorbergur 35% atkvæða.

Á aðalfundinum var kosið í varastjórn, Halla Guðrún Jónsdóttir og Bergur Ebbi Benediktsson náðu kjöri.

Stjórn skipti með sér verkum að loknum aðalfundi. Björn Ágúst Björnsson er áfram formaður og Eva Hlín Dereksdóttir varaformaður.