Vaxtabreyting 1. janúar

30.11.2022

Í ljósi vaxtahækkunar Seðlabanka Íslands þann 23. nóvember sl. hefur stjórn Lífsverks ákveðið að vextir óverðtryggðra grunnlána til sjóðfélaga muni hækka frá og með 1. janúar 2023 og verða 7,05%. Jafnframt munu vextir verðtryggðra grunnlána hækka frá sama tíma og verða 1,9%. Vextir verðtryggðra lána með föstum vöxtum út lánstímann verða óbreyttir, 3,20%.

Lánað er fyrir allt að 70% af virði eignar samkvæmt kaupsamningi eða nýju fasteignamati. Lánsfjárhæð grunnlána getur numið allt að 70 milljónum króna og viðbótarlána sömu fjárhæð, þannig að heildarlánveiting getur orðið allt að 140 milljónir króna. Viðbótarlán bera 1% vaxtaálag á grunnlán. Fyrstu kaupendum býðst að taka allt að 85% lán hjá sjóðnum.

Lánareglur sjóðsins má nálgast hér


Fréttir

Vaxtabreyting 1. janúar

Í ljósi vaxtahækkunar Seðlabanka Íslands þann 23. nóvember sl. hefur stjórn Lífsverks ákveðið að vextir óverðtryggðra grunnlána til sjóðfélaga muni hækka frá og með 1. janúar 2023 og verða 7,05%. Jafnframt munu vextir verðtryggðra grunnlána hækka frá sama tíma og verða 1,9%. Vextir verðtryggðra lána með föstum vöxtum út lánstímann verða óbreyttir, 3,20%.

Lánað er fyrir allt að 70% af virði eignar samkvæmt kaupsamningi eða nýju fasteignamati. Lánsfjárhæð grunnlána getur numið allt að 70 milljónum króna og viðbótarlána sömu fjárhæð, þannig að heildarlánveiting getur orðið allt að 140 milljónir króna. Viðbótarlán bera 1% vaxtaálag á grunnlán. Fyrstu kaupendum býðst að taka allt að 85% lán hjá sjóðnum.

Lánareglur sjóðsins má nálgast hér