Afkoma Lífeyrissjóðs verkfræðinga á árinu 2011

18.4.2012

Á árinu var ráðist í stefnumótun sem lið í uppbyggingu sjóðsins til framtíðar. Í kjölfarið var lokið við gerð áhættustefnu sem skilgreinir áhættustýringu sjóðsins, gerð fjárfestingarstefnu var breytt auk þess sem gerðar hafa verið breytingar á verk­ferlum og innra starfi sjóðsins. Markmiðið er að ná jafnvægi í ávöxtun eigna til langs tíma.
 

Jákvæð þróun varð á ávöxtun samtryggingardeildar sjóðsins á milli ára. Nafnávöxtun samtryggingardeildar var 6,4% á árinu 2011 og raunávöxtun 1,1% samanborið við 0,4 % nafnávöxtun og -2,2% raunávöxtun á árinu á undan. Hrein eign í árslok til greiðslu lífeyris var 33.621 m.kr. og hækkaði um 12% á milli ára. Vísitala neysluverðs hækkaði um 5,2% á árinu. Nafnávöxtun án niðurfærslna á árinu 2011 var 7,8% og raunávöxtun 2,5 %. Innlend skuldabréf gáfu bestu ávöxtun eigna­flokka í samtryggingardeild.

Helstu tölur í milljónum króna  2011 2010 
Heildariðgjöld  2.213  2.105 
Heildarlífeyrisgreiðslur    452   434 
Fjárfestingartekjur  2.067   208 
Fjárfestingargjöld    102   91 
Rekstrarkostnaður    77   70 
Hækkun á hreinni eign   3.622  1.718 
Hrein eign til greiðslu lífeyris  33.621 29.999 
Fjöldi virkra sjóðfélaga   2.588  2.595 
Fjöldi lífeyrisþega   241  235 
Kennitölur  2011 2010
Nafnávöxtun  6,4%   0,4% 
Raunávöxtun   1,1% -2,2% 
Hrein nafnávöxtun   6,1%  0,2%
Hrein raunávöxtun   0,9% -2,4% 
Hrein raunávöxtun sl. 5 ár  -7,8% -6,2% 
Tryggingafræðileg staða  -6,8% -8,7% 
Hlutfallslegar greiðslur af iðgjöldum ársins  20,0% 21,0% 
Hlutfall erlendrar eignar í eignasafni   21,8%  25,3%

Fréttir

Afkoma Lífeyrissjóðs verkfræðinga á árinu 2011

Á árinu var ráðist í stefnumótun sem lið í uppbyggingu sjóðsins til framtíðar. Í kjölfarið var lokið við gerð áhættustefnu sem skilgreinir áhættustýringu sjóðsins, gerð fjárfestingarstefnu var breytt auk þess sem gerðar hafa verið breytingar á verk­ferlum og innra starfi sjóðsins. Markmiðið er að ná jafnvægi í ávöxtun eigna til langs tíma.
 

Jákvæð þróun varð á ávöxtun samtryggingardeildar sjóðsins á milli ára. Nafnávöxtun samtryggingardeildar var 6,4% á árinu 2011 og raunávöxtun 1,1% samanborið við 0,4 % nafnávöxtun og -2,2% raunávöxtun á árinu á undan. Hrein eign í árslok til greiðslu lífeyris var 33.621 m.kr. og hækkaði um 12% á milli ára. Vísitala neysluverðs hækkaði um 5,2% á árinu. Nafnávöxtun án niðurfærslna á árinu 2011 var 7,8% og raunávöxtun 2,5 %. Innlend skuldabréf gáfu bestu ávöxtun eigna­flokka í samtryggingardeild.

Helstu tölur í milljónum króna  2011 2010 
Heildariðgjöld  2.213  2.105 
Heildarlífeyrisgreiðslur    452   434 
Fjárfestingartekjur  2.067   208 
Fjárfestingargjöld    102   91 
Rekstrarkostnaður    77   70 
Hækkun á hreinni eign   3.622  1.718 
Hrein eign til greiðslu lífeyris  33.621 29.999 
Fjöldi virkra sjóðfélaga   2.588  2.595 
Fjöldi lífeyrisþega   241  235 
Kennitölur  2011 2010
Nafnávöxtun  6,4%   0,4% 
Raunávöxtun   1,1% -2,2% 
Hrein nafnávöxtun   6,1%  0,2%
Hrein raunávöxtun   0,9% -2,4% 
Hrein raunávöxtun sl. 5 ár  -7,8% -6,2% 
Tryggingafræðileg staða  -6,8% -8,7% 
Hlutfallslegar greiðslur af iðgjöldum ársins  20,0% 21,0% 
Hlutfall erlendrar eignar í eignasafni   21,8%  25,3%