Lánsfjárhæð hækkuð
Sú breyting hefur meðal annars verið gerð á lánareglum sjóðsins að hámarksfjárhæð frumláns er nú 45.000.000.- kr. Hámarksfjárhæð viðbótarláns er nú 20.000.000.- kr.
Nú eiga sjóðfélagar möguleika á því að fjármagna húsnæðiskaup sín nær eingöngu hjá sjóðnum þar sem hámarkslánsfjárhæð frumláns getur verið allt að 45.000.000.- kr.
Við bentum sjóðfélögum á að kynna sér vaxtakjör hjá sjóðnum.