Skýrsla FME um stöðu íslenskra lífeyrissjóða í árslok 2012

23.7.2013

Fjármálaeftirlitið hefur birt yfirlit yfir stöðu íslenskra lífeyrissjóða fyrir árið 2012. Samanlagt var tryggingafræðileg staða almennra lífeyrissjóða -4%.Tryggingafræðileg staða Lífsverks var -4,2% um síðustu áramót.                   Sjóðurinn hefur því náð þeirri stöðu að vera innan -5% marka sem heimil eru lögum samkvæmt.

Hægt er að nálgast skýrslu Fjármálaeftirlitsins hér