Lífeyrisgáttin - Öll lífeyrisréttindi á einum stað
Algengt er að fólk greiði í fleiri en einn lífeyrissjóð yfir ævina og getur verið erfitt að hafa yfirsýn yfir áunnin réttindi. Með Lífeyrisgáttinni er hægt að nálgast þær upplýsingar auðveldlega á einum stað.
Hægt er að skoða Lífeyrisgáttina á sjóðfélagavefnum undir flipanum Heildarréttindi.
Við hvetjum sjóðfélaga til að hafa samband starfsfólk sjóðsins ef einhverjar spurningar vakna um Lífeyrisgáttina.
Fréttatilkynning frá Landssamtökum lífeyrissjóða