Sjóðfélagalán - breytingar
Stjórn Lífeyrissjóðs Verkfræðinga hefur ákveðið að breyta núverandi lánareglum sjóðfélagalána þannig að hámarksveðsetning fasteigna til tryggingar á sjóðfélagalánum breytast úr 75% í 70% af markaðsvirði fasteigna. Breytingar þessar taka gildi þann 15 janúar 2013.