Breyting á nöfnum séreignarleiða

27.3.2014

Breyting hefur verið gerð á nöfnum séreignarleiða en fjárfestingarstefna þeirra er óbreytt.

Lífsverk 1 áður séreignarleið 2 er talin áhættu mesta leiðin.
Lífsverk 2 áður séreignarleið 1 er talin bera meðal áhættu.
Lífsverk 3 áður séreignarleið 3 er talin áhættu minnsta leiðin.

Hér má nálgast upplýsingar um breytingar séreignarleiða.