Nýr starfsmaður
Arnar Ingi Einarsson hefur verið ráðinn sem sérfræðingur í eignastýringu sjóðsins. Arnar útskrifaðist með B.S. gráðu í véla- og iðnaðarverkfræði frá HÍ, er með M.Sc. í Mathematical Modelling and Computation frá DTU í Danmörku, og Elite M.Sc. í Advanced Economics and Finance frá Copenhagen Business School.