Breyting á lánareglum sjóðfélagalána

2.10.2014

Sú breyting hefur verið gerð á lánareglum að sjóðfélagar geta nú fengið lán hjá sjóðnum fyrir allt að 75% af markaðsverði fasteignar í stað 70% áður. 

Þeir sjóðfélagar sem ekki eru skráðir eigendur fasteignar en vilja taka sjóðfélagalán geta nú óskað eftir að eigandi fasteignar verði meðskuldari að láni þeirra.


Fréttir

Breyting á lánareglum sjóðfélagalána

Sú breyting hefur verið gerð á lánareglum að sjóðfélagar geta nú fengið lán hjá sjóðnum fyrir allt að 75% af markaðsverði fasteignar í stað 70% áður. 

Þeir sjóðfélagar sem ekki eru skráðir eigendur fasteignar en vilja taka sjóðfélagalán geta nú óskað eftir að eigandi fasteignar verði meðskuldari að láni þeirra.