Aukið val sjóðfélaga þegar kemur að sjóðfélagalánum

Stjórn hefur samþykkt nýjar verklagsreglur um lán til sjóðfélaga sem tóku gildi 2. desember s.l.

6.1.2012

Helstu atriði felast í eftirfarandi:

  • Heildarlánsfjárhæð frumláns hækkuð í 15m.kr. (3,70% vextir í dag. Lánið er verðtryggt.)
  • Þeir sjóðfélagar sem hafa tekið 100% lán geta nú aukið við frumlán upp í 15 m.kr.
  • Viðbótarlán ber fasta vexti sem nú eru 4,30% í stað 5%. (Þeir ákvarðast sem 0,60% álag á vexti frumláns 3,70%).  Lánið er verðtryggt.
  • Veðhlutfall hækkað í 75% af markaðsvirði  fasteignar.
  • Lánstími 5 – 40 ár.
  • Val um jafnar afborganir eða jafngreiðslulán.
  • Veðhlutfall er 65% af markaðsvirði fasteignar í smíðum.
  • Veð getur verið sumarhús en þá er veðhlutfallið 35% af markaðsvirði.

Nánar verður gerð grein fyrir breytingunum í fréttabréfi til sjóðfélaga í byrjun febrúar.


Fréttir

Aukið val sjóðfélaga þegar kemur að sjóðfélagalánum

Stjórn hefur samþykkt nýjar verklagsreglur um lán til sjóðfélaga sem tóku gildi 2. desember s.l.

Helstu atriði felast í eftirfarandi:

  • Heildarlánsfjárhæð frumláns hækkuð í 15m.kr. (3,70% vextir í dag. Lánið er verðtryggt.)
  • Þeir sjóðfélagar sem hafa tekið 100% lán geta nú aukið við frumlán upp í 15 m.kr.
  • Viðbótarlán ber fasta vexti sem nú eru 4,30% í stað 5%. (Þeir ákvarðast sem 0,60% álag á vexti frumláns 3,70%).  Lánið er verðtryggt.
  • Veðhlutfall hækkað í 75% af markaðsvirði  fasteignar.
  • Lánstími 5 – 40 ár.
  • Val um jafnar afborganir eða jafngreiðslulán.
  • Veðhlutfall er 65% af markaðsvirði fasteignar í smíðum.
  • Veð getur verið sumarhús en þá er veðhlutfallið 35% af markaðsvirði.

Nánar verður gerð grein fyrir breytingunum í fréttabréfi til sjóðfélaga í byrjun febrúar.