Framboð til stjórnar Lífsverks

19.2.2014

Framboðsfrestur til stjórnar er til 4. mars n.k.  Framboðum skal skilað til kjörnefndar, berist til skrifstofu sjóðsins, ásamt minnst fimm og mest tíu meðmælendum úr hópi sjóðfélaga fyrir lok framboðsfrests.  Þeir sjóðfélagar sem hafa hug á því að bjóða sig fram eru hvattir til að kynna sig stuttlega á heimasíðu sjóðsins og á kynningar- og fræðslufundi þann 10. mars n.k. frá kl. 12-13 að Engjateigi 9.  Frambjóðendur eru beðnir um að hafa samband við starfsmenn sjóðsins vegna kynninga.

Vakin er athygli á hæfisskilyrðum stjórnarmanna lífeyrissjóða skv. lögum nr. 129/1997 um lífeyrissjóði og ákvæðum um stjórn í samþykktum sjóðsins.

Kjörnefnd

Reglur-um-framkvaemd-stjornarkjors

Vidauki-A

 


Fréttir

Framboð til stjórnar Lífsverks

Framboðsfrestur til stjórnar er til 4. mars n.k.  Framboðum skal skilað til kjörnefndar, berist til skrifstofu sjóðsins, ásamt minnst fimm og mest tíu meðmælendum úr hópi sjóðfélaga fyrir lok framboðsfrests.  Þeir sjóðfélagar sem hafa hug á því að bjóða sig fram eru hvattir til að kynna sig stuttlega á heimasíðu sjóðsins og á kynningar- og fræðslufundi þann 10. mars n.k. frá kl. 12-13 að Engjateigi 9.  Frambjóðendur eru beðnir um að hafa samband við starfsmenn sjóðsins vegna kynninga.

Vakin er athygli á hæfisskilyrðum stjórnarmanna lífeyrissjóða skv. lögum nr. 129/1997 um lífeyrissjóði og ákvæðum um stjórn í samþykktum sjóðsins.

Kjörnefnd

Reglur-um-framkvaemd-stjornarkjors

Vidauki-A