Vefflugan - nýtt veffréttabréf

31.3.2014

Landssamtök lífeyrissjóða hefur sent frá sér nýtt veffréttabréf sem hefur hlotið nafnið Vefflugan.  Þar er að finna margvíslegar upplýsingar um lífeyrismál ásamt starfssemi lífeyrissjóðanna. Hér má skoða veffréttabréfið í heild sinni