Kynningarfundur 29. maí 2013

23.5.2013

Miðvikudaginn 29.maí nk.  verður haldinn kynningarfundur fyrir sjóðfélaga þar sem starfsemi sjóðsins á árinu 2012 verður kynnt.  Fundurinn verður haldinn á Engjateig 9 (í kjallara hússins) kl. 17:00-18:00.

Hvetjum sjóðfélaga til að mæta á fundinn.