Úrsögn úr stjórn

21.5.2013

Agni Ásgeirsson hefur hafið störf hjá Lífeyrissjóði starfsmanna ríkisins og því sagt sig úr stjórn og endurskoðunarnefnd Lífsverks. Stjórn og starfsmenn sjóðsins þakka Agna samstarfið og óska honum velfarnaðar á nýjum starfsvettvangi.