Opið hús á morgun 5.nóvember.
LÍFSVERK verður með opið hús á morgun 5.nóvember þar sem sjóðfélagar eru boðnir sérstaklega velkomnir í heimsókn til að kynna sér starfsemi sjóðsins og til að ræða lífeyrisréttindin sín. Einnig gefum við sjóðfélögum kost á að kynna sér Lífeyrisgáttina betur. Þar má finna heildarréttindi sjóðfélaga í samtryggingarsjóðum á einum stað í gegnum sjóðfélagavef LÍFSVERK.
Þennan dag verður opið lengur en venjulega eða frá kl.9°° - 18°°. Boðið verður uppá léttar kaffiveitingar.