Fréttir (Síða 2)

Tveir í framboði til aðalstjórnar - 4.4.2022

Rafrænt stjórnarkjör fer fram dagana 12.-22. apríl nk. á sjóðfélagavef á vefsvæði sjóðsins.

Lesa meira

Vaxtabreytingar 1. maí - 17.3.2022

Frá og með 1. maí munu vextir verðtryggðra grunnlána til sjóðfélaga með breytilegum vöxtum lækka úr 1,70% í 1,60% en vextir óverðtryggðra lána hækka úr 4,25% í 4,50%.

Lesa meira

Aðalfundur og rafrænt stjórnarkjör - 8.3.2022

Aðalfundur Lífsverks lífeyrissjóðs verður haldinn á Engjateig 9, Reykjavík, þriðjudaginn 26.apríl kl.17:00.

Lesa meira

Anna María Ágústsdóttir til Lífsverks - 4.2.2022

Anna María Ágústsdóttir hefur verið ráðin sérfræðingur í eignastýringu hjá Lífsverki lífeyrissjóði og hefur þegar hafið störf.

Lesa meira

Frábær ávöxtun séreignaleiða 2021 - 21.1.2022

Séreignaleiðir Lífsverks skiluðu frábærri ávöxtun á árinu 2021, einkum vegna mikilla hækkana á innlendum og erlendum hlutabréfamörkuðum.

Lesa meira

Opnunartími yfir hátíðar - 21.12.2021

Skrifstofa Lífsverks verður opin á hefðbundnum skrifstofutíma um jól og áramót en athugið þó að við lokum kl. 15 á Þorláksmessu og lokað er á aðfangadag og gamlársdag.

Lesa meira

Lækkun vaxta á sjóðfélagalánum - 17.12.2021

Stjórn Lífsverks hefur ákveðið að lækka vexti á verðtryggðum lánum til sjóðfélaga og tekur breytingin gildi 1. febrúar nk.  

Lesa meira
Síða 2 af 31