• Untitled-design_1764251197690

Tilkynning um vaxtabreytingu sjóðfélagalána. - 27.11.2025

Stjórn Lífsverks hefur tekið ákvörðun um breytingar á vöxtum sjóðfélagalána.

Lesa meira

Samruni Lífsverks og Almenna lífeyrissjóðsins samþykktur - 13.11.2025

Sjóðfélagar Lífsverks og Almenna lífeyrissjóðsins samþykktu tillögu um samruna sjóðanna í rafrænum kosningum sem lauk í dag. Alls greiddu 929 sjóðfélagar Lífsverks atkvæði eða um 26,3% af virkum sjóðfélögum. 750 samþykktu tillöguna eða 80,7% en 179 voru á móti. Mikill meirihluti sjóðfélaga Almenna samþykkti tillöguna.

Lesa meira
  • Untitled-design-35-_1763036416993

Rafrænum kosningum lýkur í dag kl. 16:00 og streymi frá framhaldi aukaaðalfundar hefst kl. 17:00. - 13.11.2025

Framhald aukaaðalfundar Lífsverks í dag, fimmtudaginn 13.nóvember, á Engjateigi 9, kl.17:00

Lesa meira
  • Have-your-say-1-

Kosning er hafin um sameiningu Lífsverks og Almenna lífeyrissjóðsins. - 11.11.2025

Rafræn kosning um tillögur er hafin og lýkur kl. 16:00 fimmtudaginn 13. nóvember. Sjóðfélagar eru hvattir til að kjósa.

Lesa meira
  • Skjamynd-2025-11-10-160010

Beint streymi á aukaaðalfundinn í dag - 11.11.2025

Aukaaðalfundur Lífsverks lífeyrissjóðs, vegna tillögu um sameiningu við Almenna lífeyrissjóðinn, verður haldinn að Engjateigi 9, Reykjavík, í dag þriðjudaginn 11. nóvember kl. 17:00. Sjóðfélagar eru hvattir til að mæta.

Lesa meira
  • Untitled-design-36-

Kynningarfundur 4.nóvember kl.11:00 á Engjateigi 9. - 28.10.2025

Sjóðfélögum Lífsverks er boðið til kynningarfundar um tillögu stjórna Lífsverks og Almenna um sameiningu sjóðanna. Fundurinn verður haldinn að Engjateigi 9, þriðjudaginn 4. nóvember kl. 11 – 12.

Lesa meira
  • Untitled-design-35-

Aukaaðalfundur Lífsverks lífeyrissjóðs - 24.10.2025

Aukaaðalfundur Lífsverks lífeyrissjóðs, vegna tillögu um sameiningu við Almenna lífeyrissjóðinn, verður haldinn að Engjateigi 9, Reykjavík, þriðjudaginn 11. nóvember kl. 17:00. Sjóðfélagar eru hvattir til að mæta.

Lesa meira
  • Vfvfb

Aðeins lán með föstum vöxtum í boði - 23.10.2025

Vegna óvissu um lán með breytilegum vöxtum í kjölfar dóms Hæstaréttar nr. 55/2024 mun Lífsverk eingöngu bjóða sjóðfélögum verðtryggð lán með föstum vöxtum út lánstímann að svo stöddu. 

Lesa meira
Síða 1 af 40

Fréttir

Skýrsla úttektarnefndar LL - Viðbrögð stjórnar

Stjórn Lífeyrissjóðs verkfræðinga hefur farið yfir helstu atriði skýrslu úttektarnefndarinnar og gerir ekki athugasemdir við megin niðurstöður hennar enda þótt deila megi um framsetningu einstakra atriða.

Lesa meira

Ný heimasíða

Ný heimasíða Lífsverks hefur litið dagsins ljós.

Lesa meira

Breytingar á starfsumhverfi lífeyrirsjóða árið 2012

Skattlagning lífeyrissjóða og lækkun frádráttarbærs sparnaðar í séreignarsjóði.

Lesa meira

Aukið val sjóðfélaga þegar kemur að sjóðfélagalánum

Stjórn hefur samþykkt nýjar verklagsreglur um lán til sjóðfélaga sem tóku gildi 2. desember s.l.

Lesa meira