Kosning er hafin um sameiningu Lífsverks og Almenna lífeyrissjóðsins.
Rafræn kosning um tillögur er hafin og lýkur kl. 16:00 fimmtudaginn 13. nóvember. Sjóðfélagar eru hvattir til að kjósa.
Til klukkan 16:00 fimmtudaginn 13. nóvember geta sjóðfélagar Lífsverks kosið um sameiningu Lífsverks og Almenna lífeyrissjóðsins.
Sjóðfélagar geta greitt atkvæði hér: https://lifsverk.thjonustugatt.is/vote
Upplýsingasíða um sameiningu:

