Fréttir: 2015

Lækkun framlags til VIRK - 29.12.2015

Athygli er vakin á því að frá og með 1. janúar 2016 greiða atvinnurekendur og sjálfstætt starfandi einstaklingar 0,10% af stofni iðgjalds til VIRK starfsendurhæfingarsjóðs.

Nýr forstöðumaður eignastýringar - 15.12.2015

Hreggviður Ingason hefur verið ráðinn til starfa hjá Lífsverki lífeyrissjóði sem forstöðumaður eignastýringar og hefur hann störf strax eftir áramót.

Vefflugan veffréttablað 5.tbl. - 27.11.2015

Landssamtök lífeyrissjóða hafa sent frá sér 5. tbl. af veffréttablaðinu Vefflugan. Þar má finna margvíslegar upplýsingar um lífeyrismál ásamt starfsemi lífeyrissjóðanna.

Yfirlit send út - 11.11.2015

Yfirlit um sundurliðun iðgjalda sem greidd hafa verið fyrstu 9 mánuði ársins ættu nú að hafa borist sjóðfélögum.

Niðurstöður sjóðfélagakönnunar - 2.11.2015

Nú er lokið könnun meðal sjóðfélaga, þar sem spurt var um upplifun á þjónustu og viðhorf til nokkurra málefna sjóðsins.

Góð ávöxtun á fyrri hluta ársins - 25.9.2015

Hrein eign Lífsverk lífeyrissjóðs 30.júní 2015 nam 62,1 milljarði króna en var til samanburðar 57,7 milljarðar um síðustu áramót.

Nýr framkvæmdastjóri - 26.6.2015

Jón L. Árnason hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Lífsverks lífeyrissjóðs.

Nýr starfsmaður - 26.6.2015

Herdís Óskarsdóttir hefur verið ráðin sem sérfræðingur í lífeyrismálum.

Skrifstofan er lokuð á hádegi 19 júní nk. - 18.6.2015

Skrifstofa LÍFSVERKS lífeyrissjóðs er lokuð frá kl 12°° á hádegi föstudaginn 19 júní
í tilefni af aldarafmæli kosningaréttar kvenna.

 

Breyttar lífslíkutöflur - 22.5.2015

Þann 19. maí s.l. var haldinn fundur á vegum Landssamtaka lífeyrissjóða um breyttar lífslíkutöflur og mögulegar leiðir til að mæta lengri meðalævi.

Nýr starfsmaður - 11.5.2015

Árni Grétarsson hefur verið ráðinn fjármálastjóri Lífsverks lífeyrissjóðs.

Starfslok framkvæmdastjóra - 30.4.2015

Vegna breyttra áherslna í framhaldi af stefnumótun stjórnar

Ný stjórn að loknum aðalfundi - 17.4.2015

Mjög góð þátttaka var í rafrænu stjórnarkjöri

Dagskrá aðalfundar Lífsverks - 13.4.2015

Þann 15 apríl n.k.

Ársskýrsla Lífsverks 2014 - 10.4.2015

Raunávöxtun samtryggingardeildar var 6,3% og tryggingafræðileg staða 0,2%

Afkoma sjóðsins á árinu 2014 - 9.4.2015

Samkvæmt tryggingafræðilegri athugun voru heildareignir samtryggingardeildar 0,2% umfram heildarskuldbindingar í árslok og var staða sjóðsins því jákvæð annað árið í röð. 

Útsending yfirlita - 9.4.2015

Vegna ársins 2014

Góð þátttaka - 31.3.2015

Í rafrænu stjórnarkjöri

Framboð til stjórnar - 17.3.2015

Sex framboð bárust kjörnefnd vegna fyrirhugaðs stjórnarkjörs hjá sjóðnum og voru þau öll úrskurðuð gild.

Framboð til stjórnar Lífsverks - 27.2.2015

Framboðsfrestur til stjórnar er til 15.3

Ávöxtun séreignarleiða Lífsverks á árinu 2014 - 20.2.2015

Jákvæð raunávöxtun var á öllum séreignarleiðum sjóðsins

OECD samanburður um nægjanleika lífeyrissparnaðar - 13.2.2015

Í Vefflugu LL er líka áætluð meðalávöxtun lífeyrissjóða á árinu 2014

Breytingar á skattprósentum og persónuafslætti - 23.1.2015

Þann 1.janúar 2015 hækka viðmiðunartekjur í öllum skattþrepum

Hækkun réttinda fyrir greidd iðgjöld frá áramótum - 14.1.2015

Breyting á réttindatöflum samtryggingardeildar í samræmi við samþykktir