Ávöxtun séreignarleiða Lífsverks á árinu 2014

20.2.2015

Séreignarleiðir Lífsverks hækkuðu á bilinu 2,8 til 4,6% á árinu 2014 og var jákvæð raunávöxtun á öllum leiðunum. 


   Nafnávöxtun Raunávöxtun 
Lífsverk 1 4,5%  3,4% 
Lífsverk 2  2,8%  1,7% 
Lífsverk 3  4,6%  3,5% 

Hæstu ávöxtuninni skilaði Lífsverks 3. Ávöxtun leiðarinnar er að miklu leyti háð innlánskjörum og ávöxtunarkröfu stuttra ríkistryggðra bréf. Lífsverk 1 skilaði 4,5% en ágæt ávöxtun var á hlutabréfamörkuðum heimsins þrátt fyrir umtalsverðar sveiflur. Lífsverk 2 skilaði 2,8% en nokkrar sveiflur voru á ávöxtunarkröfu og verði ríkistryggðra bréfa sem hafði áhrif á ávöxtun leiðarinnar. 

Eignasamsetningu og fjárfestingarstefnu leiðanna má sjá hér.

Fréttir

Ávöxtun séreignarleiða Lífsverks á árinu 2014

Séreignarleiðir Lífsverks hækkuðu á bilinu 2,8 til 4,6% á árinu 2014 og var jákvæð raunávöxtun á öllum leiðunum. 


   Nafnávöxtun Raunávöxtun 
Lífsverk 1 4,5%  3,4% 
Lífsverk 2  2,8%  1,7% 
Lífsverk 3  4,6%  3,5% 

Hæstu ávöxtuninni skilaði Lífsverks 3. Ávöxtun leiðarinnar er að miklu leyti háð innlánskjörum og ávöxtunarkröfu stuttra ríkistryggðra bréf. Lífsverk 1 skilaði 4,5% en ágæt ávöxtun var á hlutabréfamörkuðum heimsins þrátt fyrir umtalsverðar sveiflur. Lífsverk 2 skilaði 2,8% en nokkrar sveiflur voru á ávöxtunarkröfu og verði ríkistryggðra bréfa sem hafði áhrif á ávöxtun leiðarinnar. 

Eignasamsetningu og fjárfestingarstefnu leiðanna má sjá hér.