Kosning hafin

Rafrænt stjórnarkjör fer fram dagana 31. mars - 4. apríl. Alls eru fjórir í framboði um eitt stjórnarsæti. Allir sjóðfélagar njóta kosningaréttar, þ.e. sem greitt hafa til samtryggingardeildar sjóðsins og eiga hjá honum réttindi og á það einnig við um elli- og örorkulífeyrisþega.
Kjósa hér
Kynning frambjóðenda