Vextir sjóðfélagalána lækka frá 1.des 2019

Stjórn Lífsverks hefur ákveðið lækkun vaxta á sjóðfélagalánum og tekur breytingin gildi frá og með 1. desember nk

25.10.2019

Stjórn Lífsverks hefur ákveðið lækkun vaxta á sjóðfélagalánum og tekur breytingin gildi frá og með 1. desember nk. Vextir verðtryggðra grunnlána með föstum vöxtum verða þá 3,4%, vextir verðtryggðra grunnlána með breytilegum vöxtum verða 2,8% og vextir óverðtryggðra grunnlána verða 5,8%. Hámarkslán til sjóðfélaga getur orðið allt að 65 milljónum kr. (grunnlán og viðbótarlán) og miðast við 70% veðsetningarhlutfall. Veðsetningarhlutfall þeirra sem eru að kaupa í fyrsta sinn getur orðið allt að 85%.

Sjóðfélagar Lífsverks hafa lántökurétt hjá sjóðnum svo og þeir sem eingöngu greiða til séreignar. Greiða þarf lágmarksiðgjald á ári til sjóðsins til að njóta þessara kjara.


Fréttir

Vextir sjóðfélagalána lækka frá 1.des 2019

Stjórn Lífsverks hefur ákveðið lækkun vaxta á sjóðfélagalánum og tekur breytingin gildi frá og með 1. desember nk

Stjórn Lífsverks hefur ákveðið lækkun vaxta á sjóðfélagalánum og tekur breytingin gildi frá og með 1. desember nk. Vextir verðtryggðra grunnlána með föstum vöxtum verða þá 3,4%, vextir verðtryggðra grunnlána með breytilegum vöxtum verða 2,8% og vextir óverðtryggðra grunnlána verða 5,8%. Hámarkslán til sjóðfélaga getur orðið allt að 65 milljónum kr. (grunnlán og viðbótarlán) og miðast við 70% veðsetningarhlutfall. Veðsetningarhlutfall þeirra sem eru að kaupa í fyrsta sinn getur orðið allt að 85%.

Sjóðfélagar Lífsverks hafa lántökurétt hjá sjóðnum svo og þeir sem eingöngu greiða til séreignar. Greiða þarf lágmarksiðgjald á ári til sjóðsins til að njóta þessara kjara.