Um flækjur og forsjárhyggju

9.8.2017

Skrifstofu Lífsverks hafa borist fyrirspurnir frá sjóðfélögum og launagreiðendum um  þá hækkun mótframlags í lífeyrissjóði á almennum markaði sem varð 1. júlí sl. og nýja tegund séreignar, sem nefnd er "tilgreind séreign."  Þeir sem valið hafa blandaða leið hjá sjóðnum þurfa ekki að aðhafast. Þeirra framlag umfram 10% mun áfram verða ráðstafað í séreign þeirra.

Stjórnarformaður og framkvæmdastjóri Lífsverks gerðu þessa nýju tegund séreignar að umtalsefni í blaðagrein í Morgunblaðinu, sem birtist 1. ágúst sl. Í greininni er forsjárhyggja þeirra sem telja sig geta ákveðið hvernig umsömdu viðbótarframlagi skuli ráðstafað gagnrýnd og þær auknu flækjur sem ný tegund séreignar leiðir til. Í greininni er einnig fjallað um sérstöðu Lífsverks. Greinina má sjá hér að neðan.
Um-flækjur-og-forsjárhyggju

Fréttir

Um flækjur og forsjárhyggju

Skrifstofu Lífsverks hafa borist fyrirspurnir frá sjóðfélögum og launagreiðendum um  þá hækkun mótframlags í lífeyrissjóði á almennum markaði sem varð 1. júlí sl. og nýja tegund séreignar, sem nefnd er "tilgreind séreign."  Þeir sem valið hafa blandaða leið hjá sjóðnum þurfa ekki að aðhafast. Þeirra framlag umfram 10% mun áfram verða ráðstafað í séreign þeirra.

Stjórnarformaður og framkvæmdastjóri Lífsverks gerðu þessa nýju tegund séreignar að umtalsefni í blaðagrein í Morgunblaðinu, sem birtist 1. ágúst sl. Í greininni er forsjárhyggja þeirra sem telja sig geta ákveðið hvernig umsömdu viðbótarframlagi skuli ráðstafað gagnrýnd og þær auknu flækjur sem ný tegund séreignar leiðir til. Í greininni er einnig fjallað um sérstöðu Lífsverks. Greinina má sjá hér að neðan.
Um-flækjur-og-forsjárhyggju