Aðalfundur og rafrænt stjórnarkjör

7.3.2017

Aðalfundur Lífsverks lífeyrissjóðs verður haldinn í Verkfræðingahúsi, Engjateigi 9, Reykjavík, þriðjudaginn 25. apríl kl. 17:00.
Nánari dagskrá verður send sjóðfélögum með aðalfundarboði, hana er er einnig að finna á sjóðfélagavef á vefsvæði sjóðsins.  

Rafrænt stjórnarkjör fer fram daganna 11. - 21. apríl nk. á sjóðfélagavef á vefsvæði sjóðsins.

Kosið verður rafrænt um tvo aðalmenn í stjórn (karl og konu), auk þess sem tveir varamenn verða kosnir á aðalfundi.

Framboðsfrestur til aðalstjórnar er til 27. mars.

Framboðum skal skilað til skrifstofu sjóðsins, b.t. kjörnefndar, ásamt minnst fimm og mest tíu meðmælendum úr hópi sjóðfélaga.

Þeir sjóðfélagar sem hafa hug á því að bjóða sig fram eru hvattir til að hafa samband við starfsmenn sjóðsins til að koma á framfæri stuttri kynningu til birtingar á vefsvæði sjóðsins.

Um hæfisskilyrði stjórnarmanna vísast til 31. gr. laga nr. 129/1997 um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða.

Hér er að finna reglur um framkvæmd stjórnarkjörs


Fréttir

Aðalfundur og rafrænt stjórnarkjör

Aðalfundur Lífsverks lífeyrissjóðs verður haldinn í Verkfræðingahúsi, Engjateigi 9, Reykjavík, þriðjudaginn 25. apríl kl. 17:00.
Nánari dagskrá verður send sjóðfélögum með aðalfundarboði, hana er er einnig að finna á sjóðfélagavef á vefsvæði sjóðsins.  

Rafrænt stjórnarkjör fer fram daganna 11. - 21. apríl nk. á sjóðfélagavef á vefsvæði sjóðsins.

Kosið verður rafrænt um tvo aðalmenn í stjórn (karl og konu), auk þess sem tveir varamenn verða kosnir á aðalfundi.

Framboðsfrestur til aðalstjórnar er til 27. mars.

Framboðum skal skilað til skrifstofu sjóðsins, b.t. kjörnefndar, ásamt minnst fimm og mest tíu meðmælendum úr hópi sjóðfélaga.

Þeir sjóðfélagar sem hafa hug á því að bjóða sig fram eru hvattir til að hafa samband við starfsmenn sjóðsins til að koma á framfæri stuttri kynningu til birtingar á vefsvæði sjóðsins.

Um hæfisskilyrði stjórnarmanna vísast til 31. gr. laga nr. 129/1997 um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða.

Hér er að finna reglur um framkvæmd stjórnarkjörs