Agnar kjörinn í stjórn Lífsverks - 26.4.2017

Á aðalfundi Lífsverks í gær tilkynnti Elísabet Árnadóttir í kjörnefnd sjóðsins um úrslit í kosningum til stjórnar. Kjósa átti um tvö sæti karls og konu en Brynja Baldursdóttir núverandi varaformaður stjórnar bauð sig ein fram kvenna og  var því sjálfkjörin. Kosið var milli Agnars Kofoed-Hansen og Andrésar Svanbjörnssonar í rafrænum kosningum á vef sjóðfélaga. 

 

Lesa meira

Jákvæð ávöxtun Lífsverks 2016 - 6.4.2017

Hrein nafnávöxtun samtryggingardeildar Lífsverks á árinu 2016 nam 4,7% og hrein raunávöxtun 2,6% sem er ánægjuleg niðurstaða ef haft er í huga að fjárfestingarumhverfi lífeyrissjóða var almennt erfitt á árinu. Hrein nafnávöxtun séreignarleiða var sömuleiðis jákvæð. 

Lesa meira

Fréttir: apríl 2017

Jákvæð ávöxtun Lífsverks 2016

Hrein nafnávöxtun samtryggingardeildar Lífsverks á árinu 2016 nam 4,7% og hrein raunávöxtun 2,6% sem er ánægjuleg niðurstaða ef haft er í huga að fjárfestingarumhverfi lífeyrissjóða var almennt erfitt á árinu. Hrein nafnávöxtun séreignarleiða var sömuleiðis jákvæð. 

Lesa meira

Agnar kjörinn í stjórn Lífsverks

Á aðalfundi Lífsverks í gær tilkynnti Elísabet Árnadóttir í kjörnefnd sjóðsins um úrslit í kosningum til stjórnar. Kjósa átti um tvö sæti karls og konu en Brynja Baldursdóttir núverandi varaformaður stjórnar bauð sig ein fram kvenna og  var því sjálfkjörin. Kosið var milli Agnars Kofoed-Hansen og Andrésar Svanbjörnssonar í rafrænum kosningum á vef sjóðfélaga. 

 

Lesa meira